Tilboðin okkar eru á kvöldmatseðli og ætluð fyrir að minnsta kosti tvo til þess að fá góða blöndu af réttum. Skammtastærðir fara eftir fjölda.

Ef um hópa er að ræða mælum við með hópmatseðlunum okkar.

Við notum ofnæmisvalda svo sem mjólkurvörur, hveiti, hnetur og fræ og getum þal. ekki ábyrgst að engin krossmengun hafi átt sér stað. Vinsamlegast ráðfærið ykkur við starfsmann og tilgreinið öll fæðuóþol eða ofnæmi.

tilbod1-rammi-01.png

Tilboð 1*

Grænmetis Samosas
Aloo Gobi Mattar
Narial Ka Subzi NÝR!
Grænmetis Makhani NÝR!
Hrísgrjón
Raitha
Hvítlauks Naan

MILT

3.290 kr. á mann / fyrir tvo eða fleiri

*vegan útgáfa einnig í boði!

tilbod2-rammi-01.png

Tilboð 2

Lauk Pakodas
Tikka Masala kjúklingur
Mangalori kjúklingur*
Aloo Gobi Mattar
Hrísgrjón
Raitha
Hvítlauks Naan

MILT

3.390 kr. á mann / fyrir tvo eða fleiri
tilbod3-rammi-01.png

Tilboð 3

Lamba Samosas
Tikka Masala kjúklingur
Kjúklingur „65“
Narial Ka Subzi NÝR!
Hrísgrjón
Raitha
Hvítlauks Naan

MILLISTERKT

3.490 kr. á mann / fyrir tvo eða fleiri
tilbod4-rammi-01.png

Tilboð 4

Aloo Bondas
Madras kjúklingur
Lamb Kurma
Grænmetis Makhani NÝR!
Hrísgrjón
Raitha
Hvítlauks Naan

STERKT

3.590 kr. á mann / fyrir tvo eða fleiri

Tilboð1.jpg

Ef þið eruð 8 manns eða fleiri þá er tilvalið að taka hópmatseðil fyrir veisluna. Þið veljið þann hópmatseðil sem hentar ykkar veislu best. 

MATSEÐILL 1

Þú velur tvo kjúklingarétti og einn grænmetisrétt af matseðli sem hópurinn fær blöndu af. Með fylgja hrísgrjón, naan brauð og jógúrtsósa. 
Verð á mann er 3.290 KR.

MATSEÐILL 2

Þú velur einn forrétt og þrjá aðalrétti (kjúkling og/eða grænmeti) af matseðli sem hópurinn fær blöndu af. Með fylgja hrísgrjón, naan brauð og jógúrtsósa. 
Verð á mann er 3.590 KR.*

* Einnig er hægt að fá lambarétt í stað kjúklingarétts fyrir 200 kr. á mann aukalega og/eða lamba samosa í forrétt fyrir 100 kr. á mann aukalega.

Hringdu í síma 578 - 3838 eða sendu póst á pantanir@hradlestin.is og við hjálpum þér að setja saman ljúffenga blöndu sem hentar þínu tilefni.