Kvöldmatseðill er afgreiddur alla daga frá kl. 17:00 á Hverfisgötu, alla virka daga frá kl. 16:00 í Hlíðasmára en frá kl. 17:00 um helgar og alla daga frá kl.16:00 á Lækjargötu. Kvöldseðillinn er ekki afgreiddur í Kringlunni.

Vinsamlegast látið okkur vita ef þið hafið einhver fæðuóþol og/eða ofnæmi.

Hringdu og pantaðu í síma 578 - 3838.

 

thali


 
kvoldthali-kjot.png

KJÚKLINGA THALI

Blanda kokksins af einum smárétti ásamt kóríander chutney, tveimur kjúklingaréttum og einum grænmetisrétti ásamt raitha, hrísgrjónum og hvítlauks naan.

Spurðu um rétti dagsins!

3.290 KR.

GRÆNMETIS OG VEGAN THALI

Blanda kokksins af einum smárétti ásamt kóríander chutney og þremur grænmetisréttum ásamt raitha, hrísgrjónum og hvítlauks naan. *Vegan útgáfa einnig í boði.

3.290 KR.

 

AÐALRÉTTIR

Allir aðalréttir eru bornir fram með basmati hrísgrjónum


tikkachick.png

TIKKA MASALA

Kjúklingabringur grillaðar og framreiddar í rjómalagaðri sósu með kasjúhnetum.

2.890 KR.

madras.png

MADRAS

Eldheitur kjúklingur eldaður í sterkri sósu með kúmmíni, kóríander, túrmerik, chillí og sinnepsfræjum.

2.890 KR.

aloogobi.png

ALOO GOBI MATTAR - VEGAN

Kartöflur, blómkál og grænar baunir hægeldað í kókosmjólk með garam masala, túrmerik, engifer og hvítlauk. 

2.390 KR.

mangalori.png

MANGALORI

Kjúklingabringur eldaðar með engifer og hvítlauk. Bornar fram í ljúfri kókossósu.

2.890 KR.

manchurian.png

MANCHURIAN

Bragðmikill kjúklingur með kínverskum blæ, pönnusteiktur með hvítlauk, chillí, engifer og soja sósu. Sterkur!

2.890 KR.

navratna.png

NAVRATNA KURMA

Ljúffeng blanda níu grænmetistegunda og þurrkaðra ávaxta. Elduð í ríkulegri sósu.

2.390 KR.

kurma.png

SHAHI KURMA

Kjúklingabringur eldaðar með kókosmjólk, kóríander, og kryddum.

2.890 KR.

vindaloo.png

LAMB VINDALOO

Eldheitur lambaréttur eldaður í kraftmikilli sósu með chillí, hvítlauk, negul, kanil, kóríander og kartöflum.

3.090 KR.

channa.png

CHANNA MASALA - VEGAN

Kjúklingabaunir eldaðar í ljúfri sósu með engifer, hvítlauk, tómötum, kúmmíni og kóríander.

2.390 KR.

chick65.png

KJÚKLINGUR 65

Maríneraðar kjúklingabringur eldaðar í einstakri blöndu af kryddi og kókos.

2.890 KR.

mangalori.png

LAMB KURMA - NÝTT!

Lamb eldað í sósu með kókosmjólk, kasjúhnetum, kúmmíni og kóríander.

3.090 KR.

KRYDDIN OKKAR

Kryddin okkar eru sérstaklega innflutt frá Indlandi og blönduð eftir kúnstarinnar reglum af faglærðum kokkum í eldhúsinu. Við leyfum heilum kryddum stundum að fylgja með í réttunum, því þau bæta bragð og þykja holl. Ekki láta ykkur því bregða ef þið finnið ýmis krydd í sósunum eins og kardemommur eða kanilstangir - þau eru þar af góðri ástæðu!


smáréttir

Allir smáréttir eru bornir fram með salati og kóríander chutney


f2c33f1a2999b68a.jpg

LAUK PAKODAS - VEGAN

Laukstrimlar í léttkrydduðu kjúklingabaunadeigi, kryddaðir með sesamfræjum og chilí.

1.490 KR.

GRÆNMETIS SAMOSAS

Kartöflur og grænar baunir með lauk, kóríander og kúmmín, vafið inn í stökkt brauð. 

1.490 KR.

d103a216e7bf33.jpg

ALOO BONDAS - VEGAN

Léttkryddaðar bollur úr kartöflum, engifer, hvítlauk og kryddum. 

1.490 KR.

LAMBA SAMOSAS

Lambahakk með mildu kryddi, hvítlauk og engifer, vafið inn í stökkt brauð.

1.590 KR.

BLANDAÐIR SMÁRÉTTIR

Blanda kokksins af fjórum mismunandi smáréttum. 

1.690 KR.meðlæti

EftirrétturNAAN

Hefðbundið, með smjöri eða hvítlaukssmjöri.

495 KR.

76892ff18aef5f90.jpg

RAITHA

Heimatilbúin jógúrtsósa með agúrkum.

495 KR.

SÆTT MANGÓ CHUTNEY

Sæt mangósulta.

395 KR.

KULFI Á SPJÓTI

Indverskur ís gerður úr pistasíum og kardemommum og borinn fram á priki.

495 KR.

* Fæst á Lækjargötu og í Kópavogi.RAUÐVÍN

Húsvín

Glas - 1.190 KR.

Hálf Karafla - 2.290 KR.

Heil Karafla - 4.290 KR.

 

HVÍTVÍN

HÚSVÍN

Glas - 1.190 KR.

Hálf Karafla - 2.290 KR.

Heil Karafla - 4.290 KR.

GOS / SAFAR

EGILS KRISTALL - 390 KR.

APPELSÍN - 390 KR.

PEPSI / PEPSI MAX - 390 KR.

PILSNER - 490 KR.

EPLA / APPELSÍNUSAFI - 290 KR.

DESI DRYKKIR

MANGO LASSI - 495 KR. *fæst á Lækjargötu

MASALA CHAI - 495 / 695 KR.

BJÓR / CIDER

COBRA

33 CL. - 1.190 KR.

66 CL. - 1.790 KR.

BOLI

33 CL. - 1.190 KR.

EGILS GULL

33 CL. - 1.090 KR.

SOMERSBY

33 CL. - 1.190 KR.

 

KAFFI / TE

KAFFI AÐ EIGIN VALI - 490 KR.

TE AÐ EIGIN VALI - 490 KR.