800x600_kvoldsedill-2

Kvöldmatseðill er afgreiddur alla daga frá kl. 17:00 á Hverfisgötu, alla virka daga frá kl. 16:00 í Lækjargötu og Hlíðasmára og frá kl. 17:00 um helgar. Kvöldseðillinn er ekki afgreiddur í Kringlunni.
Hringdu og pantaðu í síma 578-3838 

Smáréttir

Lauk Pakoda - vegan

Laukstrimlar í léttkrydduðu kjúklingabaunadeigi, kryddaðir með sesamfræjum og chilí.

1.395 kr. 

Grænmetis Samosas

Kartöflur og grænar baunir með lauk, kóríander og kúmmín, vafið inn í stökkt brauð. 

1.395 kr. 

Lamba Samosa

Lambahakk með mildu kryddi, hvítlauk og engifer, vafið inn í stökkt brauð.
 

1.395 kr. 

Aloo Bondas - vegan

Léttkryddaðar bollur úr kartöflum, engiferi, hvítlauk og kryddum. 

1.395 kr. 

Blandaðir smáréttir

Blanda kokksins af fjórum mismunandi smáréttum. 

1.595 kr. 

Aðalréttir

Tikka Masala

Kjúklingabringur grillaðar og framreiddar í kryddaðri, rjómalagaðri sósu með kasjúhnetum.
 

2.595 kr. 

Mangalori Kjúklingur

Kjúklingabringur eldaðar í ljúfri sósu með engiferi, kókos og hvítlauk.
 
 

2.595 kr. 

Shahi Kurma

Kjúklingabringur eldaðar í ríkulegri sósu með kókosmjólk, kóríander, garam masala og fennel. 
 

2.595 kr. 

Kjúklingur '65'

Vegna fjölda áskorana! Maríneraðar kjúklingabringur eldaðar í einstakri blöndu af kryddi og kókos.

2.595 kr. 

Manchurian Kjúklingur

Vinsæll réttur undir kínverskum áhrifum - kjúklingur pönnusteiktur með hvítlauk, chilí, engiferi og soja sósu. 

2.595 kr. 

Madras Kjúklingur

Eldheitur kjúklingur eldaður i kúmmíni, kóríander, túrmerik, chillí og sinnepsfræjum.

2.595 kr. 

Lamb Tikka Masala

Léttkryddaðir lambateningar grillaðir og fullkomnaðir í rjómalagaðri sósu með kasjúhnetum.
 

2.795 kr. 

Lamb Vindaloo

Eldheitur lambaréttur eldaður með chillí, hvítlauk, negul, kanil, kóríander og kartöflum.
 

2.795 kr. 

Aloo Gobi Mattar - vegan

Kartöflur, blómkál og grænar baunir hægeldað í kókosmjólk og kasjúhnetum með garam masala, túrmerik, engiferi og hvítlauk. 

2.195 kr. 

Navratna Kurma

Ljúffeng blanda sem samanstendur af níu ólíkum grænmetistegundum og þurrkuðum ávöxtum elduð í ríkulegri sósu. 

2.195 kr. 
 

Channa Masala - vegan

Kjúklingabaunir eldaðar í ljúfri sósu með engiferi, hvítlauk, tómötum, kúmmíni og kóríander.

1.395 KR. / 2.195 KR.

Kvöldverðar Thali

Kjúklinga Thali

Blanda kokksins af einum smárétti ásamt kóríander chutney, tveimur kjúklingaréttum og einum grænmetisrétti ásamt raitha, hrísgrjónum og hvítlauks naan.

2.895 kr. 

Grænmetis / Vegan Thali

Blanda kokksins af einum smárétti ásamt kóríander chutney og þremur grænmetisréttum ásamt raitha, hrísgrjónum og hvítlauks naan. *Vegan útgáfa einnig í boði.

2.895 kr. 

Meðlæti

Naan brauð

Hefðbundið, með smjöri eða hvítlaukssmjöri.

450 kr. 

Raitha

Heimatilbúin jógúrtsósa með agúrkum.
 
 

495 kr. 

Sætt Mangó Chutney

Sæt mangósulta. 
 

395 kr.